Vetrarþjónusta
Vegagerðin sér um allan snjómokstur á þjóðvegum og greiðir allan kostnað við mokstur þeirra leiða sem sýndar eru á vetrarþjónustukorti Vegagerðarinnar og í samræmi við þær reglur sem þar gilda.
A regla — 7 daga í viku
B Regla – 6 daga í viku
C Regla – 5 daga í viku
D Regla – 4 daga í viku
E Regla – 3 daga í viku
F Regla – 2 daga í viku
Þjónusta í tengslum við áætlunarflug
Þjóðvegir